『Við Kristján』のカバーアート

Við Kristján

Elskar mig, elskar mig ekki 4

プレビューの再生

聴き放題対象外タイトルです。Audible会員登録で、非会員価格の30%OFFで購入できます 聴き放題対象外タイトルです。Audible会員登録で、非会員価格の30%OFFで購入できます
¥659で会員登録し購入 ¥560で会員登録し購入
2025年4月15日(火)まで
2025年4月15日(火)まで2か月月額99円キャンペーン さらに最大700円分のAmazonギフトカードもらえる
会員は、20万以上の対象作品が聴き放題
アプリならオフライン再生可能。プロの声優や俳優の朗読も楽しめる
Audibleでしか聴けない本やポッドキャストも多数
3か月目以降は月会費1,500円。いつでも退会できます
無料体験で、20万以上の対象作品が聴き放題に
アプリならオフライン再生可能
プロの声優や俳優の朗読も楽しめる
Audibleでしか聴けない本やポッドキャストも多数
無料体験終了後は月額¥1,500。いつでも退会できます。

Við Kristján

著者: Line Kyed Knudsen, Hilda Gerd Birgisdóttir
ナレーター: Tinna Hrafnsdóttir
¥659で会員登録し購入 ¥560で会員登録し購入

3か月目以降は月額 1,500 円。いつでも退会できます。2025年4月15日(火)まで2か月月額99円キャンペーン さらに最大700円分のAmazonギフトカードもらえる。

無料体験終了後は月額¥1,500。いつでも退会できます。

¥800 で購入

¥800 で購入

注文を確定する
下4桁がのクレジットカードで支払う
ボタンを押すと、Audibleの利用規約およびAmazonのプライバシー規約同意したものとみなされます。支払方法および返品等についてはこちら
キャンセル

このコンテンツについて

Ég sit þarna þangað til það er hringt út úr tímanum. Þá stend ég upp og bíð eftir því að Kristján komi út. Hann er síðastur út úr stofunni. Ég legg af stað þegar hann kemur fram. Þá lítur út fyrir að við séum að rekast hvort á annað af tilviljun. Ég geng líklega aðeins of langt því ég rekst bókstaflega utan í hann.

"Úps, fyrirgefðu," segi ég og brosi því ég get ekki annað.

Jóhanna var lögð í einelti í Akraskóla og ætlar að byrja upp á nýtt í nýjum skóla, þar sem Inga og Ella eru með henni í bekk. Þar hittir hún afleysingarkennarann Kristján, sem er aðalsöngvarinn í hljómsveit. Jóhanna elskar að syngja og skráir sig í söngleikinn sem Kristján leikstýrir. Eina vandamálið er að Jóhanna verður yfir sig ástfangin af honum...

Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.

Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Line skrifaði bækurnar um Lísu og Emmu og einnig seríuna K fyrir Klara, sem hafa verið þýddar yfir á mörg tungumál á undanförnum árum og njóta gríðarlegra vinsælda á heimsvísu. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp og hafa bækur hennar hlotið fjölda bókmenntaverðlauna.

©2021 SAGA Egmont (P)2021 SAGA Egmont
コンテンポラリー

Við Kristjánに寄せられたリスナーの声

カスタマーレビュー:以下のタブを選択することで、他のサイトのレビューをご覧になれます。